Gærkvöldið.
10.5.2008 | 15:27
Fengum gesti heim fórum í wii eins og við gerum reglulega sem endaði með rifrildri 1 par sem var með okkur þau alltaf rífast þegar þau eru í glasi þannig við erum orðin frekar þreytt á þeim. Um 12 leytið fórum við heim til parsins til að drekka meira en það endaði með ENNÞÁ meira rifrildi. Þannig um 2 leytið gekk hann út og fór með taxa til félaga allir gestirnir fóru eftir að við reynum í 2 tíma að sætta þau.
Vaknaði kl 12:30 eftir að hafa sofnað kl 3 með pizzu á leiðinni heim sem betur fer tók karlinn við henni :Þ og át hana.
Vaknaði um 6 í morgun með hitman myndina í gangi hehe karlinn sofnaði yfir dvd.
en um 3 sá ég parið koma online á msn kom í ljós að allt er í lagi núna er samt með svakalegt samviskubit yfir að ég átti að vera annarstaðir í gær. Hjá alexsis þau voru með hvítvín og fleira jummy's.
Í kvöld kemur lan gengið mitt ætlum að spila cod 4 erum alltaf 5 saman reglulega að skjóta hvort annað. He he ég er eina stelpan þannig svolítið fyndið þegar ég owna þá.
Byrjum kl 19 heima hjá mér :) þannig þangað til seinna þá bið ég að heilsa liðinu.
Kveðja Tarea
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dagurinn í dag
9.5.2008 | 18:32
Jamm dagurinn byrjað frekar leiðinlega var ekki tilbúin að vakna kl 9 þannig ákvað að sofa aðeins lengur samdi við karlinn um að skutla mér upp á lsp en hann bailaði á því þannig 10 mín í 10 hringi ég á taxa sem villtist þannig ég kom seint í viðtal hjá Eygló minni. Hún greindi mig í dag með Áfallastreitu, vissi að ég væri með hana vantaði bara staðfestinguna. Held áfram í kvíðameðferð og fer svo í endurupplifunar tíma til að losa mig við áfallastreituna, en já kl 11 fór ég til Angelu sem því miður hafði ekki tíma fyrir mig var rosalega mikið að gera upp á geðdeild vorkenndi henni svolítið :S
Karlinn ætlaði að elda fyrir mig og kúra með mér í kvöld en hann freistaðist til að beila á mér en ætlar að bæta mér það upp á morgun. Í kvöld fæ ég þó uppáhalds take away foodinn minn svo er ekki svo slæmt.
Já kvöldið í gær endaði með því að kl 18:00 hrindi vinnan PLS komdu að vinna we need you, eins gott líka að ég fór því ég græddi geðveikt mikinn pening. Á 3 dögum er ég komin með 140 þúsund í bónus á launin mín þannig ég var sátt við að fara að vinna i gær þótt ég ætlað að gefa karlinum athygli en hann fékk það þó á annan hátt þegar ég var búin að vinna 21:30, getur ekkert kvartað yfir því.
Er ekki búin að ákveða hvernig kvöldið á að vera spá í að sitja yfir sjónvarpinu eða spila einhvern tölvuleik með karlinum.
Kannski ég fari heim til Alexsis og hitti ButtB co.
Kveðja Tarea
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dagurinn minn
8.5.2008 | 12:31
Vaknaði þreytt og langaði að kúra en þurfi að rífa mig á fætur og leggja mín leið upp á Landspítala.
Var komin Kl tíma of snemma þannig ég velti meira og meira fyrir mér hvort ég ætti heima upp á geðdeild á fundi fyrir fólk með kvíða.
Tók mig smá tíma að harka mér í rétt skapið og tókst svo að lokum. Samt sem áður sat ég í 2 kl á fundi með öðrum einstaklingum og velti fyrir mér hvort þetta er eitthvað gott fyrir mig, Kvíðinn að tala s.s og á endanum þá tók ég rétta ákvörðun og hélt áfram.
Mikið að skemmtilegu fólki þarna og ég veit ekki betur en að ég hafi tekist að kynnast öðrum einstaklingum :)
Eftir þennan merka áfanga hjá mér hringdi ég í karlinn og bauð honum að njóta yndislegra veitinga með mér á einhverjum subbulegum stað og núna býð ég spennt eftir að hann sæki mig svo við getum notið hádegisins vel.
Ætla ekki í vinnuna þar sem ég ætla að njóta þess að vera afslöppuð og eyða kvöldinu með kærastanum, hann er búin að kvarta svo lítið yfir hvað ég hef ekki verið nógu góð við hann og sýna honum lítinn áhuga en þar sem ég er að taka mig saman sálrænt þá skilur hann að ég er á brjótast úr kvölum mínum sem hafa hrjá mig lengi.
Þannig ég bið bara að heilsa þar til ég kvöld og vona að þið munið njóta fagurleika dagsins eins og ég ætla mér að gera
Kveðja Tarea
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 12:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)