Færsluflokkur: Lífstíll
Jámm hissa
12.8.2008 | 19:21
Eftir að hafa lesið bloggið hjá sleepless þá fór ég aðeins að hugsa. Ég þekki báðar hliðar á hórum. Hef horft á móður fara í geðveiki og selja sig til að sjá fyrir sig, svo hef ég séð fallegar stúlkur langa til að prófa þetta og gera ennþá dagin í dag. Auðvitað eru 2 hliðar á öllum málum en mér finnst alltaf vera sýnd slæma hliðinn og hún alltaf gerð að vorkunsemi og gerð svo svakarlega alvarleg að það liggur við að þú sjáir á forsíðu DV's Konan sem kom fram eftir margra ára neyðslu hóruskap. Ég vil lögleiða vændi ég tel að það muni minka alvarlega glæpi eins og nauðganir sem hafa hingað til fjölgað með árum sérstaklega eftir að ísland opnaði arma sína of mikið. Þá er ég ekki að kenna útlendingum. Ég verð einnig að viðurkenna að ég væri til í að prófa stripp 1 dag og sjá spennuna á bak við þetta æsingin og glamúrinn. Svo sjáum við líka alltaf rangar myndir af strippurm sérstaklega þar sem ég fór til Tenerife og eyddi 3 kvöldum á stripp stað því stelpan var svo svakarlega skemmtileg ég var ekki leita til hennar fyrir lapdance eða show heldur gaman að sjá listina á súlunni og gaf það mér góða hugmyndir fyrir rúmið og einng var bara gaman að vera í þessu umhverfi.
En já kannski ég ætti að hætta mínu væli
Ég er nú bara búin að liggja í leti um helgina en á Föstudaginn fór ég út að borða með Helenu og við enduðum á Fyllerí dauðans sem endaði á organ á lessuballi þaðan á glaumbar svo á dubliners sem endaði ég heim kl 2 nótina með blackout :Þ og vaknaði svo þunn daginn eftir að ég hélt ég myndi æta til kl 6 um daginn sem betur fer engin æla. I blame the Mojhitos.
Ég er reyndar að vinna og er rosalega pirruð yfir verkefni sem ég er í mér finnst það frekar óspennandi og leiðinlegt en ég vinna mín vinnu auðvitað, Svo í gær bilaði allt kerfið þannig við vorum send heim eftir að hafa horft í loftið í 2 tíma.
En já goners :)
Kveðja Tarea
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jæja
29.7.2008 | 20:00
Tókst að gera karlinn veikan :Þ er hann komin með vellu og er bara upp í rúmi. Ég hata þegar hann verður veikur því hann verður með puppy eyes from hell og sexy as hell.
Er að lagast í löppinni en er smá hölt og illt. Svona nokkuð vegin hætt að nota hækjur. Eyddi Föstudeginum í bíó á batman voru svona 40 mans að traðka á löppinni á mér. Myndi var ágætt en gömlu myndirnar betri. Fór einnig í matarboð hjá helgu og jóa grilluðum ásamt árás frá ton af geitungum strákarnir náðu sér í hárlakk og reyndu að drepa þá gekk bara vel víst.
Er ekkert búið að vera spennandi að gerast hjá mér nema leiðindi átti að fá áminningu í starfi fyrir smá leiðindi en slapp við það þar sem ég er búin að vera svakalega góður og frábær starfsmaður. Allir eru að segja ég eigi að vera kát fyrir að vera svona góður starfsmaður og sleppa við þetta en er reynda frekar ósátt við að hafa lent í kvörtun undan mér þar sem ég vil please everyone i know i cant but still. Samviskubit bara :)
Er að fara að skella mér í bíó þessa vikuna og spá hvort ég eigi að fara austur um helgina til múttu :).
En nenni ekki að skrifa meira því ég er í vinnunni og á að vera gera annað en að blogga um sjálfa mig.
Kveðja Tarea
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Komin heim
23.7.2008 | 20:30
Fór í köfun á mánudeginum var rosalega gaman fórum svo snemma að sofa því við áttum flug kl 9 um morguninn. Rútan kom kl 6:40 og var rosalega löng röð í checkin. Svaf næstum allt flugið af þreytu og veikindum. Kom heim og svaf í 6 tíma vaknaði og fór í sturtu og svaf til 1 í dag kl 2 átti ég tíma hjá lækni til að kíkja á brunan en hvað haldið að gerist ég tek fyrsta skrefi út úr húsi og Sný á mér löppina og er núna Tognuð Eyddi 3 tímum upp á domus til að ath hvort ég væri brotin. Er það reyndar ekki en ER i heavy pain er víst eitthvað sambandi við kúlunnar sem ég meiddi veit ekki meira en það.
So this is not my day. Installaði leik sem ég dl var hann þá ekki bilaður þannig ég er búin að eyða deginum í að stara í lofti og vorkenna mér því ég er er hjúts sársauka í löppinni Yfirmaður minn kallaði mig óheppnustu manneskju í heimi ef ég slasa mig ekki þá verð ég veik ef ekki veik þá gerist eitthvað þannig i need some happy thoughts from the world
En annars þá ætla ég að kúra mig meira yfir sjónvarpinu og fara að sofa Góða Nótt
Kveðja Tarea
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Myndir Frá Tenerife :)
21.7.2008 | 16:51
Er búin að uploada myndum á Eftirfarandi link
ALBÚM 1 http://www.facebook.com/album.php?aid=25393&l=02b68&id=548247323
ALBÚM 2 http://www.facebook.com/album.php?aid=60597&l=4c4bc&id=548247323
ALBÚM 3 http://www.facebook.com/album.php?aid=60609&l=10f0e&id=548247323
Video 1 Kemur seinna
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 17:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Veik og brend á Tenerife
17.7.2008 | 14:46
jámm svo virðist sem að air conditioninn hafi bilað hjá okkur og fékk ég ljótan hósta ásamt því að vera með 2-3 stigs burna á öxlunum
Fallegt aint it :)
I dag er Afmæli helgu og ætum við á Magic show svo út að borða á ítalskan veitingastað. Helga fékk psp frá Jóa í afmælisgjöf :).
Sveppi lét ræna sig í gær s.s hann fór á djammið og sagði við 1 svarta gellu að hún væri með feitan og ljótan rass þá komu 3 aðra gellur og reyndu víst að káfa á honum og á meðan stálu þær 70 evrum það borgar sig að segja ekkert ljót við þær En annars vann sveppi póker við okkur í gær ég var í 2 sæti :)
Ég má vist ekkert gera nema hanga upp á herbergi þar til að ég hætti að líta illa út :) en ég svaf loksins í gær og í dag finn ég minna fyrir brunanum fór s.s til læknis sem skrifaði upp á 3 krem 1 verkjalyf og ef blöðrunar mínar springa sýklalyf svo ég fengi pottþétt ekki sýkingu :)
Þótt ég sé veik og brend þá læt ég það ekki stoppa mig :)
En ætla að fara kúra mig yfir video
Kveðja Tarea
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Grátur á Tenerife
16.7.2008 | 02:00
í gær fórum við sturla og sveppi í Aqualand og eftir það kom í ljós að ég var skaðbruninn eftir 15 mín bað án sólarvarnar því miður gæt verið að ég þurfi að fara upp á spítala á morgun/fyrramálið. Er með rosalegar blöðrur öxlunum og eru þær rosalega stórar. Erum búin að reyna allt í að laga skaða en ekkert virðist virka.
En á öðrum nótum Casinoið á Tenerife sukkar. Og í morgun fóru krakkarnir nema ég og sveppi í köfun og fengu að klappa Risa Skjaldböku. Var víst Rosalega gaman og þess virði.
Strákarnir fengu allir að fara á Stripp stað í gær og jói fékk víst lappdance daginn þar á undan gaf ég sturlu lap dance hjá sheri ELSKAN hana :)
Hún hló svo mikið að brunanum mínum :) ég er að reyna að láta brunan ekki skemma fyrir krökkunum en svo virðist að ég sé með 2 stigs bruna þannig voða lítið sem ég gert í nema vera heima.
Á morgun erum ég og helga að fara í fótsnyrtingu á hótelinu er að reyna að sofna en það virkar ekki. meira segja íbúfen slær mig út.
Strákarnir býst ég við fara að skoða stelpurnar aftur við sundlaugarbakan :).
Þó furðulega séð þá virðist sveppi hlédrægur í kvennamálum kannski því það bíður hans ein sæt heim hver veit (hann drepur mig fyrir að segja þetta)
Svo virðist sem að sveppi sé að fá sæt SMS :)
En jæja ætli ég haldi ekki áfram að reyna að sofa þótt sársaukinn sé of mikill.
Kveðja
Tarea
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Meira Af tenerife
12.7.2008 | 21:07
Var rosalega gaman í go kart í gær hjá guaza förum á hröðustu bílan og ég keyrði svo hægt og lélega að mér tókst að skemma go kart bíl :) helga jói sveppi og sturla keyrðu eins og brjálaðingar en andri og ég hægt því við sáum go kart slys og urðum skíthræd eftir 7 hringi af go kart fórum við aftur á hótel og þrifum okkur því við vorum drullu sveit eftir go kartið fórum svo á Hooters ekki góður kjúklingur þar en hot gellur. Kjúklingavængir í hot sósu vor í lagi en ekki pasta salat með kjúlla.
Eftir hooters fór ég að kúra mig yfir tölvuni því ég var orðin súper þreytt á meðan hinir fóru að spila upp í herbergi hjá strákunum.
Í dag vöknuðum við seint og fórum í parasailing s.s hraðbátur með fallhlíf rosalega þess virðu að fara í var æðislega gaman :) Eftir það fór ég sveppi og sturla á ströndina bara til að skoða lágum þar í 30 mín og fórum svo til hinnra á kaffihúsið. um 7 leytið fórum við á æðislegt steikhús sem hér M eitthvað castella ekki panta svín þar heldu hráa steik ÆÐISLEGT. kostaði 210 evrur með 2 rauðvín 3 kók 2 vötnum og 3 bjórum.
Ætluðum að fara á raptail show en komust að því að hún er í næstu viku hehe.
Þannig upp til strákana að spila kana svo förum við á morgun í sígunað markað.
Myndir úr parasailing koma seinna því á eftir að framkalla þær því við keyptum okku vatnshelda myndavél.
Sjáumst síðar
Kveðja
Tarea
ekki vera hrædd að kommenta :)
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenerife more :)
11.7.2008 | 13:44
Djammið á Tramps var svaðalegt í gær fór á judge jules var æðislegur svo fór ég og ** á stripp stað sem var rosalega gaman fékk æðislega gellu sem hét sheri og fékk lappdans fyrir 20 evrur kostaði ekkert inn þannig þetta var cool. Sheri var æðislega flott ef ég væri lesbísk þá er hún the thing i want :)
Eftir strippið fórum við á alla staði í bænum fórum í froðu partý sem suckaði en jámm ég sturla og sveppi vorum að til 5-7 um morguninn eins og sannir íslendingar nema á endanum þá drapst ég en þeir héldu áfram Andri fór heim um 2-3 því hann var orðin þreyttur í lamaða fóninum sem er skiljanlegt því hann labbaði svo rosalega mikið með okkur. Helga og jói fóru ekki með því jóa varð illt í maganum þannig þau fengu góðan svefn.
Erum að fara í go kart eftir smá þannig við erum bara að chilla í sólbaði.
Afsakið Stafsetningavillur. Gleymdi að nota púka í gær (ölvuð)
Kveðja Tarea
P.S fleiri myndir koma á morgun allir myndirnar sem eru núna eru aðalega hótelið okkar.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sumarfríi á Tenerife
10.7.2008 | 21:06
Við förum út 8.júlí kl 14:25 í loftið :) Ég sturla (kallinn minn) Helga Jói Andri og sveppi. Erum að rosalega flottu hóteli sem heitir Marylanza 4 stjörnu íbúðarhótel og er þó nokkuð af íslendingum og Bretum hérna. Var erfitt flug tók 6 tíma og full vél sérstaklega af yngri krökkum.
Gettting to the hotel
Biðum í svona 50 mín eftir að rútan fór á hótelið sem er í 10 min fjarlægð nema þá fór rútan á 3 önnur hótel sem betur fyrr var okkar nr 2 í röðinni. Eftir að við innrituðum okkur inn á hótelið fórum við að fá okkur að borða því höfðum fengið hræðilegan mat í fluginu. Fengum okkur Pizzur sem voru ÆÐISLEGAR nokkra göngufjarlægð frá hótelinu kannski 3 mín frá. Svo var fangað með góðum drykkjum fyrir utan minn drykk Bacardi í sódavatn með einhverju bragði. Fórum svo að sofa um 2 am.
Day 1
10 tíma sólbað með Slatta af vodka bjór og fleiru gómsætum drykkjum fyrir utan banana ananas drykkinn minn. Eftir sólbaðið fórum við út að borða á indverskan stað rosalega góður matur.Fengum okkur gott nudd í miðju sólbaði 35 mín allir voru sátti eftir nuddið nema ég er að deyja í bakinu og allstaðar eftir þetta. ég og sveppi fórum að kíkja á tramps sem er skemmtistaður sem við ætlum að fara á í kvöld að sjá Judge jules fengum okkur hótel mat í kvöldmat hehe :) allt í lagi matur.
skoðið myndirnar :)
Farin á Stripp stað fyrir strákana
Lífstíll | Breytt 11.7.2008 kl. 13:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sorg
3.7.2008 | 13:51
Er að fara í jarðarför eftir klukkustund og ég er algjörlega dofin. Svo þarf ég að gera mikið í vinnuni í kvöld fékk meira segja leyfi til að láta aðra stelpu sleikja upp kúnna með afsökunarbeðni er ekki að fara meika að sleikja reitt fólk upp eftir jarðarför þótt þetta hafi verið mín mistök.
ég náði að laga ofnæmið mitt með miklum kulda og kremi og lyfjum hehe. ég ætlaði mér ekki að vera bólgin í 2 vikur þannig ég keypti mér bólgu poka til að setja á augun og sterakrem og allt sem ég gat til að laga augun á mér :) . Er fín núna þannig er ýkt happy. Er að spá hvort ég sé of fín fyrir jarðarförin eða rétt klædd. verður bara að koma í ljós Helena vinkona kemur að sækja mig eftir jarðarförina til að vera hjá mér þar til ég fer að vinna um 5 leytið fæ hana til að fara með mér í kringluna og skoða eitthvað það róar mig niður að versla típísk stelpa :)
en jæja ætla að fara gera mig rdy fyrir taxa og svona Sjáums seinna
Tarea
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)