þreytt
31.5.2008 | 23:28
Jemini eini fór að sofa snemma í gær svo ég gæti nú vakna snemma og haft það gott yfir sjónvarpinu, vaknaði kl 9 gat mögurlega ekki sofið lengur þannig ég fór að horfa á animal planet á meðan karlin svaf heldur ekki að mín rotaðist og svaf til 11, elda þá hádegismat og er rosalega dugleg sópaði alla stofuna. Kl 2 fer ég að kúra aðeins yfir mynd og viti men ég steinsofna og svaf til 6. Þá stalst ég út í nóatún til að versla mat út vikuna. Má ekki fara út :( ennþá veik en fer nú að lagast vona ég :).
Lexa kemur á morgun ætlar að lita á mér hárið og ég henni er að laga síðustu litun :Þ
Hef reynar ekki mikið að segja. Tengdó fóru út í gær verða í burtu í 3 vikur hundarinu eru farnir í pössun eða réttara sagt stolið frá mér til vinkonu tengdamömmu hana langaði svo mikið að fá þá. ég fæ þá aftur þegar hún er að sinna stórum málum á spítalanum, hún er skurðlæknir.
keypti mér brúnku bodylotion til að sjá hvort ég fái smá brúnku áður en ég fer út hef prófað 1 áður en varð hræðileg. Vonandi virkar þetta því ég get bara ekki verið hvít þegar ég fér út því ég tek engan lit veit ekki afhverju en bara verð víst aldrei brún ef eitthvað er þá brenn ég.
Reyndi að fara í taning virkaði ekki fyrir mig og sólbekki jésus kom út með 1 stigs bruna á öllum líkanum mér var hótað spítalavist af lækni.
Er eitthvað lítil í hjartanu núna kannski út af því mér leiðist eða þreytt, er eitthvað fúl út í karlinn að vilja ekki gera neitt með mér. Hann er líka orðin þreyttur á því að ég sé veik og get ekki farið út.
Ætluðum að hafa grill í kvöld en vinafólk okkar var að fara annað þannig við prufuðum að djúpsteikja kjúlla og sjá hvernig það kæmi út var allt í lagi frekar bragðlaust.
Jæja kannski ég fari bara upp í rúm er frekar þreytt sef rosalega mikið undafarið og er bara þreytt.
örugglega sýklalyfin.
Góða nótt kæru félagar
Tarea
Athugasemdir
Vonandi ertu orðin betri núna
Heiður Helgadóttir, 2.6.2008 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.