betra seint en aldrei
24.6.2008 | 17:52
hef ekki bloggað lengi en jæja hér koma fréttirnar
í síðustu vikur var með að ganga vel að losa við kvíðaraskanir og var byrjuð að sofna ágætlega á kvöldin þar til á sunnudaginn þegar vinkona mín hringdi hún sleepless og tilkynti mér það að góðkunningi minn hefði framið sjálfsmorð og er ég svolítið hissa, ég fatta yfirleitt aldrei andlát fyrir seinna þannig ég er ekki alveg að höndla þetta.
Er bara að vinna og svona sjúga inn áfallið smátt og smátt.
Tengdó kom einnig heim frá Tyrklandi á sunnudaginn þannig allt er komið í eðlilegt heima fyrir.
Heilsufarið er fínt fyrir utan ofnæmi hehe er ennþá með smá vökva í eyrunum þannig er að passa að mér verður ekki kalt er ekki að nenna að fá aðra eyrnabólgu.
Lifrin hefur verið að láta í sér heyra en heilsugæslulæknirinn minn lét mig fá magalyf til að ath hvort ég sé með magabólgur sem þrýsta á lifrina, ég veit ekki hvað er í gangi þessir verkir komu eftir að ég lét fjarlægja gallblöðruna og engin getur útskýrt aflverju blóðprufur sýna lifrabilun eina vikuna en aðra ekki. Ómskoðun sýnir ekkert né good old kjallaraskoðun. Það er búið að gera allt nema setja mig í stóra vél man ekki hvað hún heitir en hún tekur myndir að innan.
ég er gölluð vara eins og vinir mínir segja hehe :)
jámm Karlinn minn varð 25 ára 7.júli hélt fyrir hann grillveislu og keypti allan matinn áfengið og gjöf of course :) var gaman skemmtum okkur vel.
2 Vikur þar til ég fer til tenerife er byrjuð að gera mig smá sæta í sólinni svo ég verði ekki eini hvíti eskimóinn í 20 metra fjarlægð en jæja verð að fara að halda áfram að vinna áður en bossinn kvartar :) hehe :)
With greetings
Tarea
Athugasemdir
Já þettað er allt mjög sorglegt með hann vin þinn, litla bróðir annarrar vinkonu minnar.
En ég ætla að vera smá "spelling natzi"...
verður kallinn þinn 25 ára núna næsta 7. júlí eða átti hann afmæli 7. Júní? But either way, give him a birthday kiss from me.
Kem að vinna næsta þriðjudag og á eftir að vera græn af öfund þegar þú ferð út. Öfunda þig samt ekkert af ástandinu á þér, sýkillinn minn
Farin að sofa í sveitinni.
XxX
Sleepless, 28.6.2008 kl. 02:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.