Sumarfríi á Tenerife
10.7.2008 | 21:06
Við förum út 8.júlí kl 14:25 í loftið :) Ég sturla (kallinn minn) Helga Jói Andri og sveppi. Erum að rosalega flottu hóteli sem heitir Marylanza 4 stjörnu íbúðarhótel og er þó nokkuð af íslendingum og Bretum hérna. Var erfitt flug tók 6 tíma og full vél sérstaklega af yngri krökkum.
Gettting to the hotel
Biðum í svona 50 mín eftir að rútan fór á hótelið sem er í 10 min fjarlægð nema þá fór rútan á 3 önnur hótel sem betur fyrr var okkar nr 2 í röðinni. Eftir að við innrituðum okkur inn á hótelið fórum við að fá okkur að borða því höfðum fengið hræðilegan mat í fluginu. Fengum okkur Pizzur sem voru ÆÐISLEGAR nokkra göngufjarlægð frá hótelinu kannski 3 mín frá. Svo var fangað með góðum drykkjum fyrir utan minn drykk Bacardi í sódavatn með einhverju bragði. Fórum svo að sofa um 2 am.
Day 1
10 tíma sólbað með Slatta af vodka bjór og fleiru gómsætum drykkjum fyrir utan banana ananas drykkinn minn. Eftir sólbaðið fórum við út að borða á indverskan stað rosalega góður matur.Fengum okkur gott nudd í miðju sólbaði 35 mín allir voru sátti eftir nuddið nema ég er að deyja í bakinu og allstaðar eftir þetta. ég og sveppi fórum að kíkja á tramps sem er skemmtistaður sem við ætlum að fara á í kvöld að sjá Judge jules fengum okkur hótel mat í kvöldmat hehe :) allt í lagi matur.
skoðið myndirnar :)
Farin á Stripp stað fyrir strákana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.