Komin heim
23.7.2008 | 20:30
Fór í köfun á mánudeginum var rosalega gaman fórum svo snemma að sofa því við áttum flug kl 9 um morguninn. Rútan kom kl 6:40 og var rosalega löng röð í checkin. Svaf næstum allt flugið af þreytu og veikindum. Kom heim og svaf í 6 tíma vaknaði og fór í sturtu og svaf til 1 í dag kl 2 átti ég tíma hjá lækni til að kíkja á brunan en hvað haldið að gerist ég tek fyrsta skrefi út úr húsi og Sný á mér löppina og er núna Tognuð Eyddi 3 tímum upp á domus til að ath hvort ég væri brotin. Er það reyndar ekki en ER i heavy pain er víst eitthvað sambandi við kúlunnar sem ég meiddi veit ekki meira en það.
So this is not my day. Installaði leik sem ég dl var hann þá ekki bilaður þannig ég er búin að eyða deginum í að stara í lofti og vorkenna mér því ég er er hjúts sársauka í löppinni Yfirmaður minn kallaði mig óheppnustu manneskju í heimi ef ég slasa mig ekki þá verð ég veik ef ekki veik þá gerist eitthvað þannig i need some happy thoughts from the world
En annars þá ætla ég að kúra mig meira yfir sjónvarpinu og fara að sofa Góða Nótt
Kveðja Tarea
Athugasemdir
voða ertu óheppin ástin mín... vonandi lagastu sem fyrst... knús
magga beck (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.